Sorrí kiddós, en fólk getur verið ódauðlega fyndið á Facebook. Stundum tek ég skjáskot af stöðuuppfærslum, stel athugasemdum og af og til deili ég fáránlegum myndböndum.
Ef þú ert alveg kreisí út í mig af þessum sökum, skaltu senda mér póst á klara@bleikt.is og biðja mig í lengstu lög að vera ekki að sýna nokkrum manni þetta ... nú og svo er alltaf sá möguleiki í stöðunni að henda mér út af vinalistanum.
Íðer vei, er aldrei að vita nema þú endir hér eftir einhvern ódauðlegan statusinn:
Slakaðu á ...
Join or Die:
Segðu orðin, Linda, þau eru svo hljómfögur:
Ég varð ógeðslega reið þegar ég sá þetta. Kjósum Unni.
ps: Þú ert party pooper, Einarinn þinn. Allir eiga rétt á viðurkenningu.